Úlfarunni

Latnestkt heiti: Viburnum opulus

Tegund:  Runnar

Þarf skjólsælan og bjartan vaxtarstað, þolir vel skugga en blómstrar þá minna. Blómstrar mikið, hvítum blómsveipum í júní-júlí. Verður um 1-2 metrar á hæð. Hentar í þyrpingar með öðrum tegundum.