Vínber 'Eddies blue wonder'

Latnestkt heiti: Vitis 'Eddies blue wonder'

Tegund:  Ávaxtatré og berjarunnar

Stór blá-svört vínber. Frostþolin. Þrífst vel í köldum gróðurskála. Þarf sólríkan vaxtarstað og regulega vökvun. Er Klifurplanta eins og annar vínviður.