Virginíuheggur 'Canada Red'

Latnestkt heiti: Prunus Virginiana 'Canada red'

Tegund:  Tré

Meðalstórt tré eða stór runni. Verður um 5-7m. Oft margstofna og getur skotið upp rótarskotum. Ný laufblöð eru grænleit en roðna og verða dökk-dumb rauð með tíma. Þarf sól til að verða rauður.