Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Alpafífill
Latneskt heiti : Leontopodium alpinum
10-20 cm. Silfurgrá blóm í júlí-ágúst. Þétt-hvítloðin háblöð undir blóminu. Góð til þurrka. Vill þurran og bjartan stað. Harðgerð. Hentar í steinhæðir, fremst í blómabeð og í ker. Þjóðarblóm Austurríkis.