Alpaþyrnir 'Blue star'

Tegund :   Alpaþyrnir 'Blue star'

Latneskt heiti : Eryngium alpinum 'Blue star'

60-80 cm. Dökkbláir stórir blómkollar í júlí-september. Þarf bjartan stað og léttan jarðveg. Gæti þurft uppbindingu. Harðgerður. Góður til afskurðar.