Asíuhnappur

Tegund :   Asíuhnappur

Latneskt heiti : Trollius asiaticus

Harðgerð. Þrífst vel á sólríkum stað en þolir vel hálfskugga. Þarf næringarríkan, vel framræstan jarðveg.