Ástarlogi

Tegund :   Ástarlogi

Latneskt heiti : Lychnis x haageana

40 cm. Blanda af blómum, rauð og hvít. Blómstrar júní-júlí. Purpurarauð blöð. Ljóselsk, en þolir hálfskugga. Nýtur sín vel í rýrum jarðveg. Blöðin verða ekki eins rauð í frjórri mold.