Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Ástarlogi 'Molten Lava'
Latneskt heiti : Lychnis x haageana 'Molten Lava'
Um 10-15 cm á hæð. Blómstar rauðum blómum í lok júlí-ágúst. Laufin vínrauð. Þrífst best á sólríkum stað í vel framræstum og fremur þurrum jarðvegi.