Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Ástarlogi 'Vesuvius'
Latneskt heiti : LYCHNIS x arkwrightii 'Vesuvius'
Um 40 cm. Blómstrar appelsínu-rauðum blómum í júní-júlí. Laufin vínrauð með grænu ívafi. Þurfa sólríkan og fremur þurran vaxtarstað.