Bjarnarrót

Tegund :   Bjarnarrót

Latneskt heiti : Meum athamanticum

30-50 cm. Hvít blóm í júní-júlí, falleg og fínleg blöð. Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í næringarríkum, vel framræstum jarðvegi. Hentar í blómaengi og fjölæringabeð. Gömul læknajurt.