Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Bláax 'Heidenbraut'
Latneskt heiti : Molinia Caerulea 'Heidenbraut'
Skrautgras sem kýs bjartan og hlýjan vaxtarstað en þolir hálfskugga. Þarf frjóan og frekar þurran jarðveg. Getur tekið nokkurn tíma að koma sér vel fyrir en eftir það stendur það mjög vel og lengi.