Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Blábrúska 'Elegans'
Latneskt heiti : Hosta sieboldiana 'Elegans´
30-60 cm. Blöðin eru frekar stór, breiðhjartalaga, grá eða blágræn áberandi æðótt og hrukkótt. Kýs skugga, hálfskugga. Djúpan, næringarríkan rakaheldin jarðveg. Hentar vel í kanta við læki og tjarnir og sem undirgróður.