Bláfífill

Tegund :   Bláfífill

Latneskt heiti : Cicerbita alpina

Stórvaxin planta, 1,5-2m. Blóm blá-bláfjólublá í júlí-ágúst. Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í næringarríkum, rökum jarðvegi, getur þurft uppbindingu. Góð í stærri beð, framan við tré eða í sumarbústaðalönd. Sáir sé allnokkuð.