Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Bláþyrnikollur 'Veitch blue'
Latneskt heiti : Echinops ritro 'Veitchs blue'
50-70 cm. Blá kúlulaga blóm í ágúst-september. Harðgerður en þarf stuðning. Góður til afskurðar og þurrkunar. Þrífst vel í þurrum velframræstum jarðvegi.