Blóðgresi 'Vision Violet'

Tegund :   Blóðgresi 'Vision Violet'

Latneskt heiti : Geranium sanguineum 'Vision Violet'

30-40 cm. Bleik blóm, blómstrar nánast allt sumarið. Skuggþolin en nýtur sín best í hálfskugga og þurrum jarðveg.