Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Brennisóley fyllt
Latneskt heiti : Ranunculus acris 'Multiplex'
20-30 cm. Gul fyllt blóm. Þolir rakan jarðveg. Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Góð við tjarnir og í villt svæði.