Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Bronslauf 'Bronze Peacock'
Latneskt heiti : Rodgersia podophylla 'Bronze Peacock'
Blaðplanta með bronslituð laufblöð. Blómstrar bleikum, óáberandi blómum Þarf skuggsælan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í rökum, næringarríkum jarðvegi.