Brúngresi 'Samobor'

Tegund :   Brúngresi 'Samobor'

Latneskt heiti : Geranium phaeum 'Samobor'

Harðgerð. Verður um 60-80 cm. Blómstrar fjólubláaum blómum í júlí-ágúst. Blaðfalleg, græn blöð með dökkum flekkjum. Þarf sólríkan vaxtarstað og rakan, frjóan jarðveg. Þolir hálfskugga.