Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Brúska 'Albomarginata'
Latneskt heiti : Hosta undulata'Albomarginata'
Verður um 30-40 cm. Hefur tvílitt lauf, grænt með hvítum jöðrum. Blómstrar lillabláum blómum í ágúst-september. Þarf hálfskugga og vel framræstan, frjóan jarðveg.