Dílatvítönn

Tegund :   Dílatvítönn

Latneskt heiti : Lamium maculatum

20-40 cm. Stór bleik blóm í blaðöxlum í júní-ágúst. Skellótt blöð, harðger og blómviljug. Vill léttan jarðveg, þolir hálfskugga. Skriðul.