Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Dísarskjöldur
Latneskt heiti : Ligularia Sibirica
120-160 cm. Gul blóm sem blómstra uppúr miðju sumri. Vill bjartan stað en þolir hálfskugga. Þarf helst frjóan, rakan jarðveg.