Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Dröfnuklukka
Latneskt heiti : Campanula punctata f. rubriflora
20-30 cm. Stórar bleikar lútandi klukkur í júli-ágúst. Mjög skriðul planta. Léttan jarðveg.