Dröfnusteinbrjótur

Tegund :   Dröfnusteinbrjótur

Latneskt heiti : Saxifraga rotundifolia

30-50 cm. Hvít blóm í júlí. Harðgerð skuggþolin planta. Þrífst best í þurrum og rýrum jarðvegi en höndlar raka ágætlega. Góð í steinhæðir. Sígrænt við góð skilyrði.