Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Drottningasúra
Latneskt heiti : Rheum alexandrae
60-150 cm. Gulhvít blóm í ágúst. Harðgerð. Hefur verið ræktuð vegna einkennandi og sérkennilega háblaða. Þarf sólríkan vaxtarstað og djúpan, rakan og frjóan jarðveg.