Dvergahvönn

Tegund :   Dvergahvönn

Latneskt heiti : Ligusticum mutellinoides

5-30 cm. Blómstrar hvítum og yfir í bleikum blómum í júlí-ágúst. Þarf sólríkan vaxtarstað. Hentar í steinhæðir eða sem kantblóm.