Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Fagurhjálmur 'Bicolor'
Latneskt heiti : Aconitum x cammanum 'Bicolor'
120 cm. Harðgerður og skuggþolinn. Blómstar hvítum og bláum blómum í júlí-september. Vex best í frjóum jarðvegi. Þolir illa flutning. Góður til afskurðar. Öll plantan er eitruð, sérstaklega rætur.