Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Fagursmæra
Latneskt heiti : Oxalis adenophylla
5-10 cm, bleik blóm með dökkum blettum neðst á hverju krónublaði. Ljóselsk. Þolir rýran jarðveg en nýtur sín best í frjóum garðajarðvegi.