Fjallabjalla

Tegund :   Fjallabjalla

Latneskt heiti : Pulsatilla alpina

20-40 cm. Hvít blóm með gula fræfla í maí-júní. Þarf léttan, vel framræstan jarðveg. Fremur hægvaxta. Harðger. Hentar í steinhæðir og fjölæringabeð