Fjallakögurklukka

Tegund :   Fjallakögurklukka

Latneskt heiti : Soldanella montana

Þrífst best á sólríkum stað eða í hálfskugga. Þrífst vel í allri venjulegri garðmold. Hentug í steinhæðir. Laufið sígrænt. Blómin mynda bláar, hangandi klukkur með kögri snemma á vorin. 15-30 cm há.