Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Fjöllaufungur 'Metallicum' (lágvaxinn)
Latneskt heiti : Athyrium niponicum 'Metallicum'
Harðgerður lágvaxinn burkni. Þrífst vel í skugga. Þrífst best í rökum jarðvegi en þolir vel nokkurn þurrk. Blöðin með silfruðum málmgljáa.