Fuksía fjölær

Tegund :   Fuksía fjölær

Latneskt heiti : Fuchsia magellanica

0.5-1 m. Fjólublá og rauð blóm um mitt sumar. Þarf mikið skjól, góða sól og frjóan jarðveg. Gott að skýla vel fyrstu árin.