Garðablágresi

Tegund :   Garðablágresi

Latneskt heiti : Geranium pratense

70-80 cm. Stór ljósfjólublá blóm í júlí. Þarf stuðning. Léttan, frjóan jarðveg. Harðgerð, skuggþolin.