Garðabrúða

Tegund :   Garðabrúða

Latneskt heiti : Valeriana officinalis

100 cm. Ljósbleik ilmandi blóm i júlí-ágúst. Þolir hálfskugga, frjóan jarðveg. Harðgerð, en skríður og getur orðið ágeng. Læknajurt. Rótarseyðið er róandi, gott fyrir svefn.