Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Garðahálmgresi 'Overdam'
Latneskt heiti : Calamargostis acuti. 'Overdam'
Skrautgras sem blómstrar gulhvítu. Þarf bjartan og hlýjan vaxtarstað. Vill frjóan og rakan jarðveg. Getur staðið yfir vetrarmánuðina og er þá klipptur niður að vori. Blöðin græn með ljósari jaðra.