Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Garðalójurt
Latneskt heiti : Antennaria dioica
Rauð blóm í júní til júlí. 10-20 cm. Harðgerð með grá lauf. Þarf sólríkan vaxtarstað í vel framræstum jarðvegi. Hentar vel í kanta og steinhæðir. Sígræn við góð skilyrði.