Geitaskegg /Jötunjurt

Tegund :   Geitaskegg /Jötunjurt

Latneskt heiti : Aruncus dioicus

100-150 cm.Blómstrar hvítum blómum í júlí. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað en þolir hálfskugga. Þolir flutning illa. Flott í hekk á snjóþungum stöðum.