Geldingahnappur 'Splendens'

Tegund :   Geldingahnappur 'Splendens'

Latneskt heiti : Armeria maritima 'Splendens'

10-25 cm. Skærbleik blóm í júlí-ágúst, tilvalin til þurrkunar. Harðgerður. Myndar þúfu og er með stólparót. Þolir illa flutning þegar hún hefur komið sér fyrir. Þolir rýran jarðveg.