Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Glitþyrnilauf
Latneskt heiti : Acaena saccaticupula
15-20 cm. Fínleg, skuggþolin þekjuplanta. Blárauðleitt lauf, grágrænt að ofan, rauðbrúnir blómkollar í júlí-ágúst. Myndar breiður með tímanum, greinar skjóta rótum. Harðgerð.