Gljákani

Tegund :   Gljákani

Latneskt heiti : Chelone Lyonii 'Pink Temptation'

Verður amk. 60 cm á hæð. Blómin eru rauðbleik með gulu skeggi á neðri vör. Góð reynsla hér á landi en þarf helst sól og skjól. Blómgast í ágúst.