Goðasunna

Tegund :   Goðasunna

Latneskt heiti : Inula magnifica

Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í djúpum og næringarríkum jarðvegi. Hentar aftarlega í fjölæringabeð. Plantan getur orðið mjög stór eða allt að 2 m á hæð. Gul blóm í ágúst og september.