Graslaukur

Tegund :   Graslaukur

Latneskt heiti : Allium schoenophrasum

Matjurt / kryddplanta. 30-60 cm. Rauðfjólublá blóm í þéttum, hvelfdum, næstum kúlulaga sveip í júní. Léttur framræstur jarðvegur. Bæði blóm og blöð eru æt.