Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Gullhumall
Latneskt heiti : Achillea tomentosa 'Aurea'
Þrífst best í sólríku, hlýju og vel framræstu beði. Þarf skjólgóðan stað. Smágert yrki, 15-20 cm á hæð en þéttvaxið og myndar breiður. Blómstrar i júlí og ágúst.