Sólskógatönn /Gulltvítönn

Tegund :   Sólskógatönn /Gulltvítönn

Latneskt heiti : Lamium galeobdolon 'Herman,s Pride'

40-60 cm kröftug fjölær jurt. Ólíkt skriðulum afbrigum af gulltvítönn vex afbrigðið ´Herman's Pride' hægt, myndar brúsk með fallegt, tvílitt lauf (skörðótt, silfurlitt og grænt) og blómin skærgul.