Hafurshnappur

Tegund :   Hafurshnappur

Latneskt heiti : Armeria pseudameria 'Ballerina red'

10-25 cm. Rauð blóm í júlí-ágúst. Meðalharðgerður. Myndar þúfu. Góð í steinhæðir, kanta eða potta. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í þurrum, sendnum jarðvegi. Hentar í steinbeð. Skyldur íslenska geldingahnappnum.