Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Hagasalvía 'Twilight serenade'
Latneskt heiti : Salvia pretensis 'Twilight serenade'
80-100 cm. Fjólublá blóm í ágúst-september. Hentar í fjölæringabeð eða þyrpingar. Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í næringarríkum, vel framræstum jarðvegi.