Haustmáni

Tegund :   Haustmáni

Latneskt heiti : Helenium autumnale

80-150 cm. Blómstrar gulum blómum í september. Þarf sólríkan vaxtarstað.