Helluhnoðri

Tegund :   Helluhnoðri

Latneskt heiti : Sedum acre

5-10 cm. Gul blóm í júlí-ágúst. Harðgerð íslensk planta. Þrífst vel á sólríkum vaxtarstað í þurrum og rýrum jarðvegi. Þolir vel þurrk. Góð þekjuplanta. Sígrænt lauf.