Hjartablóm

Tegund :   Hjartablóm

Latneskt heiti : Dicentra spectabilis

40-70 cm. Stór hjartalaga bleik blóm í júní-júlí. Skuggþolið. Þarf skjólgóðan vaxtarstað og frjóan jarðveg. Þarf oftast uppbindingu.