Hjartarfífill 'Little Leo'

Tegund :   Hjartarfífill 'Little Leo'

Latneskt heiti : Dornicum orientale 'Little Leo'

Harðgerður. Þarf sólríkan stað eða hálfskugga. Lægri en ofangreind tegund. Þrífst vel í öllum næringarríkum jarðvegi. Hentar í fjölæringabeð og sem skógarbotnsplanta. Gul blóm.