Hjartasteinbrjótur 'Snowtime'

Tegund :   Hjartasteinbrjótur 'Snowtime'

Latneskt heiti : BERGENIA cordifolia 'Snowtime'

Verður um 45 cm. Blómstrar hvítum blómum snemmsumars. Þrífst bæði á sólríkum vaxtarstað og ´hlaskugga. Þarf framræstan jarðveg.